Monday, April 16, 2012

Til frekari skýringar / Further explanation

Bildalian chronicles er ferðasaga mín í máli og myndum frá ferðalagi mínu til Bíldalíu frá júní og fram í september.
Bíldalía er vissulega tilbúið eða skáldað land en svæðið og fólkið er raunverulegt.
Persónurnar í sögu Bíldalíu eru raunverulegar og atburðir þeir sem lýst er eru byggðir á raunveruleikanum. Trúin á skrímsli, álfa og drauga lifir enn sterku lífi líkt og hún hefur lifað í gegn um aldirnar. Frásögn mín gæti verið ölrlítið ýkt en sönn er hún engu að síður.
Sjálfur er eins og ég er venjulega.
(Endilega berið saman frásögn mína við raunverulegar staðreyndir, það mun koma á óvart hversu lítinn skáldskap hér um ræðir)
Njótið og deilið með vinum nær og fjær þessari ferðasögu, og saman munum við í sumar ferðast aðeins lengra en við fórum áður.


The Bildalian chronicles is my online travel-diary that tells about my journey to the mysterious Bildalia from June to september.
Bildalia is a "made-up" country or a state but the territory and the people are real.
The characters in the history of Bildalia and their names are true and the belief in monsters elves and ghosts is still around and has been for centuries. My story may be exaggerated a little but real nevertheless. 
For myself I am like I am in real life. 
(By all means compare my tales to the real Bildalia if you can and you will be amazed just how little is made up)
Enjoy and share the chronicles with friends near and far, together we just might have a little different journey. 

No comments:

Post a Comment