Sunday, October 30, 2016

Útlagastjórn Bíldalíu

Heimurinn handan - þar sem óþekktar furðuverur búa ásamt svokölluðu Huldufólki og vættum - Heimurinn handan eða The Otherworld var uppgötvaður fyrir þremur árum. Fyrir einskæra tilviljun, eða samhangandi atburðarrás opnaðist rof inn í aðra vídd eða heim samhliða okkar. 
Hópur vísindamanna fór af stað til að rannsaka þetta fyrirbrigði og komust að því að samskonar "gloppur" í efnisheiminum fyndust víðar í heiminum. Í Kákasus, í Himalayafjöllunum, Washingtom fylki í Bandaríkjunum og hér á Íslandi. Aldrei fyrr hafði nokkrum tekist að opna þennan heim og hvað þá að ferðast yfir í gegn um þetta rof sem hafði myndast. Vísindamennirnir reyndu að hafa stjórn á rofinu til að geta opnað og lokað því að vild. 
Eitthvað hefur farið úrskeiðis því nú síðastliðið sumar gerðir sá ótrúlegi atburður að heimurinn handan opnaðist upp á gátt með leiftrum og ljósum. Jörðin skalf og leiftrin blinduðu fólkið. Þegar þessar hamfarir loksins hættu var Bíldalía horfin, allar byggingar, fólkið og allt það sem þeim tilheyrði. 
Ég lenti sjálfur í rofinu og í langa stund var eins og rafhlaðinn eldur umlyki mig.  
Svo var allt hljótt.
Aðeins við, þessar örfáu hræður stóðum eftir.
Um stund héldum við að við hefðum lent himumeginn. Í heiminum handan. En okkur varð síðan ljóst að Bíldalía var horfin og við erum hér eftir. 
Þjóð Bíldalíu samanstendur af álfum og mönnum. Við erum jöfn, þó við sinnum mismunandi hlutverkum í samfélagi okkar. Eitt skal yfir alla ganga og við berum byrgðar okkar í sameiningu. 
Við höfum ekki í nein hús að venda nema að sækja um hæli hér á Akranesi og við vonum að okkur verði vel tekið. 
Við munum að sjálfssögðu reyna að samlagast nýju samfélagi en vafalaust munum við lita samfélagið með háttum okkar og fatastíl en óttist eigi, við erum jú öll tengd á einn eða annan hátt og getum lært hvort af öðru. 
Við höfum sett á fót útlagastjórn Bíldalíu í sendiráði Bíldalíu í Sandvík sem er á Vesturgötu 77 hér á Akranesi. 
Allir sem vilja fræðast og vinna með okkur eru velkomnir í kaffi, te og til skrafs og ráðagerða. Við erum jú allaf upptekin, en aldrei svo upptekin að geta ekki tekið á móti vinum. 
Bíldalía lifi !!!

-Þjóðsöngur Bíldalíu-

Bíldalía, Bíldalía

Ber við himinn, há.

Bildalia Bildalia

blikar yst við sjá.

Skjól við fjallsins rætur.

Bjartar sumarnætur.

stjörnum prýddir vetur

í norðurljósadýrð.

Í hafinu speglar sig himininn hár


Bíldalía, Bíldalía, Bíldalía.

Sunday, September 25, 2016

Weekend at Steamposium Seattle

At panel about Steampunk in Iceland
Three times in one year have I travelled to the States to participate in steampunk conventions. Steamposium last year, Steampunk World Fair NJ this spring and now back to the Steamposium Seattle sept. 25-25
Meeting people, performing, and listening to other performers. It is amazing and I became humble sensing the love and enthusiasm people have for this wonderful thing called Steampunk.
Steampunk brings people together who never under any circumstances would meet or get to know each other.
My task at the convention was to introduce Iceland and steampunk in iceland, the Steampunk Iceland festival and the group that has kept it going three years in a row.
I also performed some of my music
https://ingimaroddsson.bandcamp.com and introduced Bildalia, the fictional kingdom that serves as a playground for the Steampunk Iceland festival.
At Steamposium there were lots and lots of panels, lectures and introductions which we don't have in Iceland. Each convention is different and and that is exactly why it is so necessary for us that manage conventions to travel around an see what we may learn.

This weekend was as the Americans so often say, Awesome. Thank you for having me I had the best time.
There are conventions and festivals all over the world from Oamaru in New Zealand to Bildudalur in Iceland. We cannot visit them all but every year one or two. About 36 conventions and festivals. The Icelandig festival will probably take place in Akranes next year, only 20 minutes from the capital Reykjavík. It takes 7 and a half hour to fly from Seattle to Keflavik airport and one hour to Akranes. We hope to have guests from all over but the Steamrats of Seattle will have special welcome.

Wednesday, September 7, 2016

Back to Seattle Steamposium 2016

I have been invited to take part in the fabulous Steamposium Seattle convention for the second time.
So far Seattle has been my favourite and I look very mush forward to host the masquerade ball and meet up with other artists.
I will of course be performing songs from my album Ravenblack https://www.facebook.com/140612951950/videos/10153429020761951/ and I will bring CD's and Books with me along with gifts from the Kingdom of Bildalia ( bildalia.com )
September 23 - 25 dress up with wonderful friends

Monday, May 9, 2016

Steampunk World Fair

It's time to pack my gears and take the flight to New York tomorrow. We will stay at The 1910 House in New Jersey, hopefully shop a little and meet up with lost relatives.
Mai 13 to 15 The Steampunk World Fair.
I will be performing friday 13th at 9 pm and saturday at 10 am Courtyard stage.
http://spwf2016.sched.org/event/936f88e7e8b63bdb462c8c776b1df56b#.VytK-pN4W9o.facebook

I got the CD with me
https://ingimaroddsson.bandcamp.com

Then all I need is to find good steampunk clothes to spend on, meet some fabulous people and enjoy the biggest Steampunk event in the world.